news

Skólahaldi aflýst vegna veðurs

13. 02. 2020

Ágætu foreldrar!

Í samvinnu við fræðsluyfirvöld hefur verið ákveðið að skólahaldi í leikskólum Fljótsdalshéraðs verði aflýst á morgun föstudaginn 14.febrúar vegna slæmrar veðurspár og óvissustigs almannavarna.

Mánudaginn 17.febrúar er starfsdagur og ekki skóli fyrir nemendur. Skólahald mun því hefjast aftur þriðjudaginn 18.febrúar.

© 2016 - 2020 Karellen