news

Öskudagur í Hádegishöfða

27. 02. 2020

Hefð er fyrir því að starfsfólk og börn mæti í grímubúningum í leikskólann á öskudegi. Öskudagurinn í ár var ekki frábrugðin því og mætu í leikskólann ýmis dýr, prinsessur, slökkviliðsmenn, kúrekar, einhyrningar auk vísindamanns og öskupoka.

Eldri börnin af Stekk ásamt börnum af Seli fóru í Fjölnotahúsið. Þar var slegið úr kassa, borðað popp og drukkinn safi og farið í ásadans svo eitthvað sé nefnt.

Í síðustu viku höfðu margir undirbúið daginn með því að

© 2016 - 2021 Karellen