news

Leikskólakennaranemi og nýr starfsmaður

02. 03. 2020

Í dag 2. mars byrjaði nýr starfsmaður hjá okkur í tímabundinni afleysingu, Sigurjón Trausti Guðgeirsson, hann verður á Stekk og er vinnutími hans 8 - 16. Jóhanna Helga Jóhannsdóttir leikskólakennaranemi verður hjá okkur í tvær vikur í vettvangsnámi, hún er undir handleiðslu Sigríðar Öldu Ómarsdóttur deildarstjóra á Stekk, viðvera hennar er frá klukkan 9 til 15. Við bjóðum þau Sigurjón Trausta og Jóhönnu Helgu velkomin til okkar.

© 2016 - 2020 Karellen