news

Dagur myrkurs

05. 11. 2019

Á Hádegishöfða var Dagur myrkurs haldinn hátíðlegur föstudaginn 1. nóvember. Börn og starfsfólk mættu svartklædd/dökkklædd þennan dag. Í upphafi dags kveiktu börnin með foreldrum sínum á kerti fyrir utan leikskólann í kertalukt sem þau hafa útbúið. Þannig fögnuðum við degi myrkurs. Einnig skipaði ljós og skuggi stóran þátt í leikjum okkar innandyra.

© 2016 - 2020 Karellen