news

Dagar myrkurs

05. 11. 2020

Í síðustu viku tókum við þátt í degi myrkurs. Börn og kennarar voru dökkklædd og leikið var með ljós og myrkur. Börnin voru búin að búa til drauga og köngulær sem skreyttu glugga leikskólans.


© 2016 - 2021 Karellen