news

Auðnutittlingar fundu fuglamat krakkanna á Hádegishöfða

04. 02. 2021

Í umhverfismennt útbjuggu krakkarnir í Ljónahópi, Slökkviliðshópi, Svampi Sveinssyni og Ljósagangi fuglamat sem seinna var hengdur upp í nokkur tré við leikskólann.

Það gladdi okkur ósegjanlega mikið að í gær sáum við svo að auðnutittlingar voru komnir í matinn.

© 2016 - 2021 Karellen