news

Öskudagur í Hádegishöfða

27. 02. 2020

Hefð er fyrir því að starfsfólk og börn mæti í grímubúningum í leikskólann á öskudegi. Öskudagurinn í ár var ekki frábrugðin því og mætu í leikskólann ýmis dýr, prinsessur, slökkviliðsmenn, kúrekar, einhyrningar auk vísindamanns og öskupoka.

Eldri börnin af ...

Meira

news

Tannfræðsla

27. 02. 2020

Edda Hrönn tannlæknir og Lísa tanntæknir komu með drekana sína í heimsókn til að fara yfir nausyn þess að hugsa vel um tennurnar.

Krakkarnir fengu að bursta tennur drekanna til þess að æfa handdtökin.


...

Meira

news

Skólahaldi aflýst vegna veðurs

13. 02. 2020

Ágætu foreldrar!

Í samvinnu við fræðsluyfirvöld hefur verið ákveðið að skólahaldi í leikskólum Fljótsdalshéraðs verði aflýst á morgun föstudaginn 14.febrúar vegna slæmrar veðurspár og óvissustigs almannavarna.

Mánudaginn 17.febrúar er starfsdagur og ekk...

Meira

news

Dagur leikskólans 2020

06. 02. 2020

Í tilefni af degi leikskólans langar mig að koma á framfæri nokkrum staðreyndum sem sýna mikilvægi þess að búa sem best að málefnum leikskólans. Fyrstu ár ævinnar er grunnur lagður að öllum þroska sem á eftir kemur. Breytingarnar á þroska barna á leikskólaaldri eru meiri...

Meira

news

5 ára börn á Gistihúsið á Egilsstöðum

19. 12. 2019

Þau heiðurshjón Hulda og Gunnlaugur á Gistihúsinu á Egilsstöðum bjóða 5 ára börnum í heitt súkkulaði og smákökur á aðventunni. Ef jólasveinn hefur fengið að leggja sig á loftinu fá krakkarnir að kíkja inn á herbergið hans.


...

Meira

news

Jóladagur Hádegishöfða

17. 12. 2019

Börn og kennarar mættu prúðbúin í leikskólann í dag í tilefni jóladagsins. Margrét Dögg foreldri af Stekk kom og spilaði á gítar og við sungum jólalögin. Allt í einu var barið á glugga og tveir rauðklæddir menn reyndu eins og þeir gátu að komast inn. Að endingu var þe...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen