news

Auðnutittlingar fundu fuglamat krakkanna á Hádegishöfða

04. 02. 2021

Í umhverfismennt útbjuggu krakkarnir í Ljónahópi, Slökkviliðshópi, Svampi Sveinssyni og Ljósagangi fuglamat sem seinna var hengdur upp í nokkur tré við leikskólann.

Það gladdi okkur ósegjanlega mikið að í gær sáum við svo að auðnutittlingar voru komnir í matinn.

Meira

news

Bóndadagur

22. 01. 2021

Í dag er Bóndadagur í upphafi Þorra og því ber að fagna.

Í vikunni voru allir búnir að útbúa sér höfuðfat sem þau báru stollt í dag.

Í morgun komu nemendur Hádegishöfða saman og sungu margvísleg vetrarlög með tilheyrandi hreyfingum.

Þorramatur var á...

Meira

news

Dagar myrkurs

05. 11. 2020

Í síðustu viku tókum við þátt í degi myrkurs. Börn og kennarar voru dökkklædd og leikið var með ljós og myrkur. Börnin voru búin að búa til drauga og köngulær sem skreyttu glugga leikskólans.


...

Meira

news

Dagur íslenskrar náttúru

16. 09. 2020

Í dag fóru margir hópar í gönguferðir í tilefni dagsins.


...

Meira

news

Öskudagur í Hádegishöfða

27. 02. 2020

Hefð er fyrir því að starfsfólk og börn mæti í grímubúningum í leikskólann á öskudegi. Öskudagurinn í ár var ekki frábrugðin því og mætu í leikskólann ýmis dýr, prinsessur, slökkviliðsmenn, kúrekar, einhyrningar auk vísindamanns og öskupoka.

Eldri börnin af ...

Meira

news

Tannfræðsla

27. 02. 2020

Edda Hrönn tannlæknir og Lísa tanntæknir komu með drekana sína í heimsókn til að fara yfir nausyn þess að hugsa vel um tennurnar.

Krakkarnir fengu að bursta tennur drekanna til þess að æfa handdtökin.


...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen