Aðbúnaður barna

Fatnaður barna þarf að vera í samræmi við veðurfar og greinilega merktur nemandanum. Hver nemandi hefur afnot af plastkassa undir aukafatnað, á hverjum kassa er lítill miði sem segir hvað á að vera í hverjum kassa. Gott er að yfirfara aukafataboxið reglulega og hafa í því viðeigandi fatnað.

Nánari upplýsingar má finna í foreldrahandbók skólans.


© 2016 - 2021 Karellen